Tvær gamlar sögur
Jón Trausti
Résumé
"En fámálugir og þunglyndir voru þeir menn, sem ólu aldur sinn undir jökli á vetrarvertíðinni. Fámálugir og þunglyndir voru Íslendingar yfirleitt á liðnum öldum, og enn er það ríkt í eðli þeirra. "
Í þessari bók er að finna tvær sögulegar skáldsögur Jóns Trausta. Hann blæs hér lífi í sögu Íslands með skáldagleði sinni og þekkingu. Sýður á Keipum er saga frá byrjum 17. aldar. Krossinn helgi í Kaldaðarnesi er saga frá siðaskiptum. Bókin hentar öllum sem eru forvitnir um sögu Íslands. Hún hentar sérstaklega unnendum klassískra bókmennta og þeim lesendum sem vilja kynnast verkum Jóns Trausta betur.
Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
Caractéristiques techniques
NUMERIQUE | |
Éditeur(s) | Saga Egmont International |
Auteur(s) | Jón Trausti |
Parution | 08/12/2023 |
Contenu |
ePub |
EAN13 |
9788728281581 |
Avantages Eyrolles.com
Consultez aussi
- Les meilleures ventes en Graphisme & Photo
- Les meilleures ventes en Informatique
- Les meilleures ventes en Construction
- Les meilleures ventes en Entreprise & Droit
- Les meilleures ventes en Sciences
- Les meilleures ventes en Littérature
- Les meilleures ventes en Arts & Loisirs
- Les meilleures ventes en Vie pratique
- Les meilleures ventes en Voyage et Tourisme
- Les meilleures ventes en BD et Jeunesse